Epal ísamstarfi við hönnuðinn Sigurjón Pálsson kynna Puffin Pride sem kemur í takmörkuðu upplagi í tengslum við Hinsegin daga í Reykjavík. Lundinn ber nafnið Puffin Pride og ber goggurinn liti regnbogans sem einkennirregnbogafánann sem notaður er við gleðigöngur hinsegin daga víðast hvar íheiminum. Regnbogafáninn var hannaður árið 1978 í San Francisco. Litirnir áttuað tákna samfélag og…
Epal ísamstarfi við hönnuðinn Sigurjón Pálsson kynna Puffin Pride sem kemur í takmörkuðu upplagi í tengslum við Hinsegin daga í Reykjavík. Lundinn ber nafnið Puffin Pride og ber goggurinn liti regnbogans sem einkennirregnbogafánann sem notaður er við gleðigöngur hinsegin daga víðast hvar íheiminum. Regnbogafáninn var hannaður árið 1978 í San Francisco. Litirnir áttuað tákna samfélag og fjölbreytileika hinsegins fólks . Hluti söluverðslundans rennur til Hinsegin daga í Reykjavík sem eru sjálfstæðsjálfboðaliðasamtök sem stýrt hafa hátíðarhöldum við gleðigönguna í Reykjavíkundanfarin ár.