Product image

Magnesia 417 mg 200stk

Magnesia fæðubótarefni inniheldur 417 mg magnesíumoxíð.

Magnesíum er hægðalosandi og einnig sýrubindandi.

Ráðlagður skammtur er:

Fullorðnir:

Sýrubindandi:

1-2 töflur eftir þörfum.

Virkt magasár:

2-3 töflur 1 og 3 klst. eftir aðalmáltíðir dagsins og þegar gengið er til náða.

Hægðatregða:

2-3 töflur eftir þörfum.

Til að lyfið verki sem best gegn hægðatregðu…

Magnesia fæðubótarefni inniheldur 417 mg magnesíumoxíð.

Magnesíum er hægðalosandi og einnig sýrubindandi.

Ráðlagður skammtur er:

Fullorðnir:

Sýrubindandi:

1-2 töflur eftir þörfum.

Virkt magasár:

2-3 töflur 1 og 3 klst. eftir aðalmáltíðir dagsins og þegar gengið er til náða.

Hægðatregða:

2-3 töflur eftir þörfum.

Til að lyfið verki sem best gegn hægðatregðu er mikilvægt að drekka mikinn vökva. Hægðalosandi

verkun kemur fram eftir 6-8 klst.

Börn:

Magnesia "medic" er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema að ráði læknis.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.