Makaskiptin er hörkuspennandi bók úr smiðju kanadíska rithöfundarins Robyn Harding . Það sem átti að vera græskulaust gaman og saklaust hliðarskref tveggja para vindur upp á sig og með afdrifaríkum afleiðingum.
Robyn Harding hefur fengið mikið lof fyrir efnistök sín en hún þykir fjalla um málefni nútímakvenna á raunsæjan og framsækinn hátt. Bækur Robyns Hardings hafa selst í mil…
Makaskiptin er hörkuspennandi bók úr smiðju kanadíska rithöfundarins Robyn Harding . Það sem átti að vera græskulaust gaman og saklaust hliðarskref tveggja para vindur upp á sig og með afdrifaríkum afleiðingum.
Robyn Harding hefur fengið mikið lof fyrir efnistök sín en hún þykir fjalla um málefni nútímakvenna á raunsæjan og framsækinn hátt. Bækur Robyns Hardings hafa selst í milljónum eintaka um heim allan. Þetta er önnur bók hennar sem kemur út á íslensku en Samkomulagið (Sykurpabbinn) naut mikillar hylli íslenskra lesenda.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.