Sú eina sem hlakkar ekkert til partísins í ár er Nina sjálf. Hún á nóg með að sætta sig við að atvinnutennisleikarinn eiginmaður hennar er nýfarinn frá henni fyrir aðra tennisstjörnu. Já. Og kannski Hud – því hann á ekki annarra kosta völ en að játa svik sín fyrir Jay, bróðurnum sem hefur staðið honum næst alla tíð. Kit á líka nokkur leyndarmál, til dæmis um gestinn sem hún bað á laun í partíið. Þegar hann skýtur upp kollinum fer allt á annan endann og á miðnætti er partíið algjörlega farið úr böndunum…
Malibu brennur er ógleymanleg fjölskyldusaga.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.