Product image

Mantella expectata L

Pet
Bláfætta mantellan (Mantella expectata) er bráðfallegur eiturörvafroskur frá eynni Madagaskar. Hann er koparlitaður með bláar lappir. Mjög eftirsóttur og dýr vegna litarins. Grefur sig gjarnan niður í mosa og botngróðri. Nærist á skordýrum ss. krybbum, flugum og möðkum. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Þetta eru næturdýr eins og aðrir froskar. Karldýrið ve…
Bláfætta mantellan (Mantella expectata) er bráðfallegur eiturörvafroskur frá eynni Madagaskar. Hann er koparlitaður með bláar lappir. Mjög eftirsóttur og dýr vegna litarins. Grefur sig gjarnan niður í mosa og botngróðri. Nærist á skordýrum ss. krybbum, flugum og möðkum. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Þetta eru næturdýr eins og aðrir froskar. Karldýrið verður 2,5 cm langt en kvendýrið aðeins stærra. Syngja hátt og eru eitraðir eins og nafnið gefur til kynna. Það á þó einkum við um veidd dýr en ekki ræktuð eins og þessi. Tegund: Blue-legged Mantella L Stærð: 2 cm Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi) Ummönnunarleiðbeiningar!

Shop here

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.