Marlene samfestingarnir eru dásamlega klæðilegir með síðum ermum, framstykkjum sem falla hvort yfir annað og mynda fallegt V-hálsmál og svo er hann með vösum.
Eins er teygja og rykking í mittinu og örlítil vídd sem felur svolítið magasvæðið en ýkir um leið mittið. Víddin er einnig falleg í baki þar sem hún dregur úr brjóstahaldaralínum. Efnið er teygjanlegt og þungt sem fellur vel!
Buxurn…
Marlene samfestingarnir eru dásamlega klæðilegir með síðum ermum, framstykkjum sem falla hvort yfir annað og mynda fallegt V-hálsmál og svo er hann með vösum.
Eins er teygja og rykking í mittinu og örlítil vídd sem felur svolítið magasvæðið en ýkir um leið mittið. Víddin er einnig falleg í baki þar sem hún dregur úr brjóstahaldaralínum. Efnið er teygjanlegt og þungt sem fellur vel!
Buxurnar eru beinar og frekar víðar sem okkur þykir einstaklega dömulegt en hann lengir og heldur vel um kvenlegar línurnar!
Þetta er klassísk og tímalaus flík sem myndi sóma sér vel í hvaða skáp sem er!
Marlene samfestingarnir koma í 4 stærðum: 1 (hentar 34/36-38), XS (hentar ca 36/38-40), S (40-42/44) og M (44-46/48)
Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast ekki nota þurrkara. Eins bendum við á að nota ekki gróf hálsmen eða annað sem gæti rifið upp efnið og látið það byrja að hnökra.
Efnisblanda: 95% polyester, 5% elastan
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.