Product image

Marmot Trestles Elite Eco 30 Barnasvefnpoki

Marmot
Marmot Trestles Elite Eco 30 barnasvefnpokinn er góður alhliða svefnpoki fyrir útileguna, sumarbústaðinn eða skálann, jafnvel þótt það gæti kólnað aðeins.Létt “HL-ElixR ECO” fylling gefur góða einangrun.Kemur með sterkum utanyfirpoka.Trestles Elite Eco – eru sömu svefnpokar og aðrir í Trestles línunni en mun umhverfisvænni, þar sem eingöngu eru notuð endurunnin efni við framleiðsluna þó að ekkert…
Marmot Trestles Elite Eco 30 barnasvefnpokinn er góður alhliða svefnpoki fyrir útileguna, sumarbústaðinn eða skálann, jafnvel þótt það gæti kólnað aðeins.Létt “HL-ElixR ECO” fylling gefur góða einangrun.Kemur með sterkum utanyfirpoka.Trestles Elite Eco – eru sömu svefnpokar og aðrir í Trestles línunni en mun umhverfisvænni, þar sem eingöngu eru notuð endurunnin efni við framleiðsluna þó að ekkert sé slegið af gæðakröfunum.Eiginleikar:
  • HL-ElixR ECO fylling
  • Gott fótapláss
  • Lítið gymsluhólf í poka
  • Rennilás opnast í báðar áttir
  • Höldur utan á pokanum fyrir geymslu eða loftun
  • Kemur með hlífðarpoka
  • Þægindamörk poka -1°C.
  • Þyngd 960 gr.
  • Lengd: 153cm
Hitamælingar EN staðalsÞægindamörk: 3,1 °CLægri mörk: -1 °CSnið: MummyEfni: 100% endurunnið Polyester RipstopTæknieiginleikar:
  • HL-ElixR Eco einangrun
  • Endurunnið efni
  • PFAS Free meðhöndlun

Shop here

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.