Marseille sápa er framleidd úr náttúrulegum hráefnum og án pálmaolíu. Hún er alhliða því hana má nota til að þvo þvott, í uppvask, á kroppinn, sem raksápu, sem blettahreinsir, til almennra heimilisþrifa, sem skordýrabana og jafnvel til tannhirðu.
Marseille sápa er framleidd úr náttúrulegum hráefnum og án pálmaolíu. Hún er alhliða því hana má nota til að þvo þvott, í uppvask, á kroppinn, sem raksápu, sem blettahreinsir, til almennra heimilisþrifa, sem skordýrabana og jafnvel til tannhirðu.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.