Það er margt í daglegu lífi sem getur komið okkur úr jafnvægi og búið til streitu í kerfunum okkar, streitan hefur síðan áhrif á líðan okkar og heilsuna almennt. Það eru til jurtir sem veita viðnám gegn streitu í kerfunum okkar og hjálpa til við að koma aftur á jafnvægi og er burnirótin (rhodiola) ein af þessum jurtum. Burnirótin er líka þekkt fyrir að auka úthald og létta lundina. Meira en 300 r…
Það er margt í daglegu lífi sem getur komið okkur úr jafnvægi og búið til streitu í kerfunum okkar, streitan hefur síðan áhrif á líðan okkar og heilsuna almennt. Það eru til jurtir sem veita viðnám gegn streitu í kerfunum okkar og hjálpa til við að koma aftur á jafnvægi og er burnirótin (rhodiola) ein af þessum jurtum. Burnirótin er líka þekkt fyrir að auka úthald og létta lundina. Meira en 300 rannsóknir hafa verið gerðar á burnirót sem styðja þá vitneskju að hún styður vel við taugakerfið ásamt mörgum öðrum góðum eiginleikum. Styrkir taugakerfið Eykur orku og úthald Getur dregið úr þreytu og kulnun Styrkir hjarta og almenna vellíðan Syrkir ónæmiskerfið Getur dregið úr depurð og létt lundina Verndar vöðva vefi á meðan æfingu stendur