Product image

Middlesbrough Skyrta

Duke Clothing

Klassísk og sparileg skyrta frá Duke Clothing sem kemur líka í TALL stærðum með lengri sídd og ermum.

Hneppt alla leið niður

Dökkblá í grunnin má bláu smáu mynstri.

Klassískur skyrtukragi og sniðið á skyrtunni sjálfri afslappað og þægilegt.

Síddin á skyrtunni mælist um 83 cm  í Regular sídd en 90 cm á Tall sídd

og ermalengin mælist 70 cm í regular sídd en 76 cm í TAll sídd.

Fr…

Klassísk og sparileg skyrta frá Duke Clothing sem kemur líka í TALL stærðum með lengri sídd og ermum.

Hneppt alla leið niður

Dökkblá í grunnin má bláu smáu mynstri.

Klassískur skyrtukragi og sniðið á skyrtunni sjálfri afslappað og þægilegt.

Síddin á skyrtunni mælist um 83 cm  í Regular sídd en 90 cm á Tall sídd

og ermalengin mælist 70 cm í regular sídd en 76 cm í TAll sídd.

Frábæra skyrtur til að dressa upp gallabuxurnar eða við svartar sparibuxur. Líka tilvalið undir einföld og basic jakkaföt.

Efnið í skyrtunni er úr 100% bómul

Shop here

  • Curvy & Stout Plus size fatnaður fyrir dömur og herra 581 1552 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.