Product image

Mig dreymir um að verða...

Prósjoppan

Mig dreymir um að verða.... eftir Jón Bjarka Oddsson.

Jón Bjarki starfar sem kírópraktor og PGA golfkennari og er einnig með gráðu í íþrótta- og hreyfifræði. Jón Bjarki æfði bæði golf og handbolta frá unga aldri upp í meistaraflokk. Hann er þakklátur fyrir að hafa fengið að blómstra á báðum sviðum en hugsar til baka á undirliggjandi pressu um "hvenær ætlar þú að velja á milli?"

Frábæ…

Mig dreymir um að verða.... eftir Jón Bjarka Oddsson.

Jón Bjarki starfar sem kírópraktor og PGA golfkennari og er einnig með gráðu í íþrótta- og hreyfifræði. Jón Bjarki æfði bæði golf og handbolta frá unga aldri upp í meistaraflokk. Hann er þakklátur fyrir að hafa fengið að blómstra á báðum sviðum en hugsar til baka á undirliggjandi pressu um "hvenær ætlar þú að velja á milli?"

Frábær bók fyrir krakka á öllum aldri sem við fullorðna fólkið höfum líka gaman af!

90 blaðsíður, Guðný Hulda Waage myndskreytti meistaralega vel.


Shop here

  • Prósjoppan 571 6133 Síðumúla 33, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.