Mig dreymir um að verða.... eftir Jón Bjarka Oddsson.
Jón Bjarki starfar sem kírópraktor og PGA golfkennari og er einnig með gráðu í íþrótta- og hreyfifræði. Jón Bjarki æfði bæði golf og handbolta frá unga aldri upp í meistaraflokk. Hann er þakklátur fyrir að hafa fengið að blómstra á báðum sviðum en hugsar til baka á undirliggjandi pressu um "hvenær ætlar þú að velja á milli?"
Frábæ…
Mig dreymir um að verða.... eftir Jón Bjarka Oddsson.
Jón Bjarki starfar sem kírópraktor og PGA golfkennari og er einnig með gráðu í íþrótta- og hreyfifræði. Jón Bjarki æfði bæði golf og handbolta frá unga aldri upp í meistaraflokk. Hann er þakklátur fyrir að hafa fengið að blómstra á báðum sviðum en hugsar til baka á undirliggjandi pressu um "hvenær ætlar þú að velja á milli?"
Frábær bók fyrir krakka á öllum aldri sem við fullorðna fólkið höfum líka gaman af!
90 blaðsíður, Guðný Hulda Waage myndskreytti meistaralega vel.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.