Product image

Minetan Coffee Scrub

Mine tan

Endurlífgaðu húðina með þessum tilkomumikla kaffiskrúbb fyrir líkaman frá Minetan. Skrúbburinn tekur í burtu dauðar húðfrumur og skilar húðinni silkimjúkri og hentar þessvegna vel til þess að undibúa húðina fyrir sólarlausa brúnku. Koffínið í skrúbbnum kemur blóðrásinni af stað og þurrkar upp fitufrumur sem gerir það að verkum að ójöfnur í húð verða sléttari. Inniheldur einnig möndlu og makadam…

Endurlífgaðu húðina með þessum tilkomumikla kaffiskrúbb fyrir líkaman frá Minetan. Skrúbburinn tekur í burtu dauðar húðfrumur og skilar húðinni silkimjúkri og hentar þessvegna vel til þess að undibúa húðina fyrir sólarlausa brúnku. Koffínið í skrúbbnum kemur blóðrásinni af stað og þurrkar upp fitufrumur sem gerir það að verkum að ójöfnur í húð verða sléttari. Inniheldur einnig möndlu og makadamíuolíu sem veita húðinni raka og mýkt. Hentar öllum húðgerðum.

Notkun: Taktu ríkulegt magn af skrúbbnum. Nuddaðu skrúbbnum varlega í hringlaga hreyfingar á raka húðina. Skolið svo af með volgu vatni.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.