Mini Crosser er ekki bara hefðbundinn rafskutla heldur er Mini Crosser rafskutla sem getur tekist á við nánast hvaða landslag sem er. Vandaðar rafskutlur framleiddar eftir pöntun af Medema Group í Danmörku sem hefur verið að framleiða rafskutlur síðan 1981 sem sumar hverjar eru enn í daglegri notkun enn í dag. Hægt er að fá skutluna í mörgum útfærslum og eru þær sniðnar að þörfum hvers og eins.
Hér er myndband sem sýnir ótrúlega eiginleika Mini-Crosser
Heimasíða framleiðanda
Eiginleikar:
Valmöguleikar:
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.