MISTUR barnapeysa er hluti af MISTUR línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð frá hálsmáli fyrst í tveimur stykkjum fram og til baka sem svo eru sameinuð í hring. Bolurinn er prjónaður og síðast ermar. Vegna þess að peysan er prjónuð ofan frá er auðvelt að lengja bol og ermar svo flíkin passi sem best á barnið.
* Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og pr…
MISTUR barnapeysa er hluti af MISTUR línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð frá hálsmáli fyrst í tveimur stykkjum fram og til baka sem svo eru sameinuð í hring. Bolurinn er prjónaður og síðast ermar. Vegna þess að peysan er prjónuð ofan frá er auðvelt að lengja bol og ermar svo flíkin passi sem best á barnið.
* Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Semilla frá BC Garn. Á mynd er Aðallitur Chocolate, aukalitur Silver og mynsturlitur Brass.
BC Garn Semilla (sýnt á mynd), Bébé Soft Wash eða Scout
22 lykkjur = 10 cm
Mælt er með því að gera prjónfestuprufu til þess að tryggja að rétt prjónastærð er notuð.
Stærð | Garn (aðallitur/aukalitur/mynstur)* | Yfirvídd |
1-2 ára | 100 / 100 / 50 grömm | 60 cm |
2-4 ára | 100 / 100 / 50 grömm | 65 cm |
4-6 ára | 150 / 100 / 50 grömm | 71 cm |
6-8 ára | 150 / 150 / 50 grömm | 77 cm |
8-10 ára | 200 / 150 / 50 grömm | 81 cm |
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.