Múmínlínan þetta sumarið, 2024, Berry Season, varðveitir uppskeru sumarsins og minningar. Mjúkir litatónar; litur frá salvíu, fjólum og ferskjum leiða hugann að þessum hamingjusömu sumarsíðdegum þegar er svo gott að taka sér frí frá hitanum í svölum skugga garðsins.Á myndskreytingunni er Múmínfjölskyldan upptekin við að brugga eplasafa og sultu úr rauðum og svörtum rifsberjum garðsins. Innblástur…
Múmínlínan þetta sumarið, 2024, Berry Season, varðveitir uppskeru sumarsins og minningar. Mjúkir litatónar; litur frá salvíu, fjólum og ferskjum leiða hugann að þessum hamingjusömu sumarsíðdegum þegar er svo gott að taka sér frí frá hitanum í svölum skugga garðsins.Á myndskreytingunni er Múmínfjölskyldan upptekin við að brugga eplasafa og sultu úr rauðum og svörtum rifsberjum garðsins. Innblástur myndanna kemur úr tveimur af teiknimyndasögum Tove Jansson; Moominmamma’s Maid (1956) og The Conscientious Moomin (1958).Berry Season safnið heldur áfram með þema árstíðabundinna vörulína fyrri ára þar sem Múmínálfarnir gera hluti saman úti í náttúrunni. Berry Season safnið inniheldur krús (0,3 l) og disk (19 cm).Sumarlínan er einungis fáanleg á meðan núverandi birgðir endast.Diskurinn þolir uppþvottavél, örbylgjuofn og ofn.