Product image

Moomin - Glas 22cl Moominmamma

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þetta glas skreytir Múmínmamma. Múmínmamma er róleg og hjálpsöm og hefur alltaf svörin við öllu. Allir gestir eru velkomnir í heimsókn í Múmínhúsið þar sem Múmínmamma tekur vel á móti þeim. Hún er alltaf með litlu, rauðu handtöskuna sína með sér, en í henni má finna…
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þetta glas skreytir Múmínmamma. Múmínmamma er róleg og hjálpsöm og hefur alltaf svörin við öllu. Allir gestir eru velkomnir í heimsókn í Múmínhúsið þar sem Múmínmamma tekur vel á móti þeim. Hún er alltaf með litlu, rauðu handtöskuna sína með sér, en í henni má finna allt mögulegt sem gæti komið að notum einn daginn. Þegar hún vill fá tíma útaf fyrir sig fer hún á ströndina og tínir skeljar. Múmínmamma er gift Múmínpabba og saman eiga þau Múmínsnáða.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.