Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa krús skreytir Misabel eða Krísa á íslensku. Krísa er þjónustustúlka Múmínmömmu og aðstoðar hana við ýmis heimilsverk. Hún er yfirleitt stressuð og lítur út fyrir að vera vansæl í svuntunni sinni. Krísa á hundinn Sorry-oo sem hún treystir fyrir leyndarmálum s…
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa krús skreytir Misabel eða Krísa á íslensku. Krísa er þjónustustúlka Múmínmömmu og aðstoðar hana við ýmis heimilsverk. Hún er yfirleitt stressuð og lítur út fyrir að vera vansæl í svuntunni sinni. Krísa á hundinn Sorry-oo sem hún treystir fyrir leyndarmálum sínum og erfiðleikum.
Sagan af þjónustustúlku Múmínmömmu birtist árið 1956 í myndasögunni ”Moominmamma’s Maid” og vorið 2020 fékk hún sína eigin vörulínu sem inniheldur krús, skál og disk.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.