Ýmsir skemmtilegir hlutir gerast í Múmíndalnum en sögur Múmínálfana hafa verið sagðar af Tove Jansson síðan árið 1945. Um árabil hefur Arabia systurfyrirtæki Iittala gefið þeim nýtt líf á fallegum og skemmtilegum borðbúnaði. Á hverju ári kemur út ný vetrarlína sem inniheldur bolla, skál og skeiðar myndskreyttar með fallegu vetrarævintýri. Vetrarbollinn árið 2021 heitir Snow Moonlight og sýnir M…
Ýmsir skemmtilegir hlutir gerast í Múmíndalnum en sögur Múmínálfana hafa verið sagðar af Tove Jansson síðan árið 1945. Um árabil hefur Arabia systurfyrirtæki Iittala gefið þeim nýtt líf á fallegum og skemmtilegum borðbúnaði. Á hverju ári kemur út ný vetrarlína sem inniheldur bolla, skál og skeiðar myndskreyttar með fallegu vetrarævintýri. Vetrarbollinn árið 2021 heitir Snow Moonlight og sýnir Múmínsnáða og vini hans horfa á snjóhest hverfa inn í snjóbylinn. Þessi myndskreyting er tekin upp úr sögu Jansson Moominland Midwinter frá árinu 1957.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.