Product image

Moomin - Skál Fillyjonk

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skál skreytir Fillyjonk eða Fillífjónka á íslensku. Fillífjónka er afar skipulögð og snyrtileg þriggja barna móðir sem hefur unun af þrifum og hreingerningum. Einn daginn mætir geðlæknir í Múmíndal og læknar Fillífjónku af hreingerningar-áráttunni. Þegar hei…

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skál skreytir Fillyjonk eða Fillífjónka á íslensku. Fillífjónka er afar skipulögð og snyrtileg þriggja barna móðir sem hefur unun af þrifum og hreingerningum. Einn daginn mætir geðlæknir í Múmíndal og læknar Fillífjónku af hreingerningar-áráttunni. Þegar heimili hennar fer smám saman að hrörna ákveður Múmínmamma á sinn einstaka hátt að aðstoða Fillífjónkuna við að fá aftur ástríðu fyrir þrifum.

Myndskreytingar línunnar birtust árið 1970 í myndasögunni ,,Moominvalley in November" og myndasögunni ,,Fuddler's Courtship" árið 1959. Línan kom á markað í mars 2021 og inniheldur hún krús, skál og disk.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.