Product image

Moonlocket

Rósakot
Það er erfitt að flýja leyndarmál fortíðarinnar. Óveðursský hrannast upp yfir Lily og Róbert þegar glæpamaðurinn Tígulgosinn mætir á svæðið. Hann er að leita að hinu leyndardómsfulla Moonlocket (Tunglnisti) - en það er ekki það eina sem hann sækist eftir. Skyndilega verða gömul leyndarmál Róbetrs til þess að hann er í hættu. Tígulgosinn er að leika grimman leik sem Róbert er hluti af. Lily og Mal…
Það er erfitt að flýja leyndarmál fortíðarinnar. Óveðursský hrannast upp yfir Lily og Róbert þegar glæpamaðurinn Tígulgosinn mætir á svæðið. Hann er að leita að hinu leyndardómsfulla Moonlocket (Tunglnisti) - en það er ekki það eina sem hann sækist eftir. Skyndilega verða gömul leyndarmál Róbetrs til þess að hann er í hættu. Tígulgosinn er að leika grimman leik sem Róbert er hluti af. Lily og Malkin, upptrekkti refurinn hennar, verða að vera einu skrefi á undan Tígulgosanum svo hann eigi ekki síðasta banvæna orðið...

Shop here

  • Rósakot
    Rósakot ehf 551 4535 Eiðistorgi 1, 170 Seltjarnarnesi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.