Um vöruna
Fallegt MORA garðsett með 2ja sæta sófa og tveimur armstólum. Settið er úr polyrattan efni og með sterkri stálgrind. Fallegt sófaborð með glerplötu fylgir með í settinu.
Viðhald og umhirða
Polyrattan efnið er viðhaldsfrítt en til að hámarka endingu á því og stálgrindinni mælum við með að geyma settið inni yfir veturinn.
Innifalið og aðrar upplýsingar
Innifalið er sófi, tveir …
Um vöruna
Fallegt MORA garðsett með 2ja sæta sófa og tveimur armstólum. Settið er úr polyrattan efni og með sterkri stálgrind. Fallegt sófaborð með glerplötu fylgir með í settinu.
Viðhald og umhirða
Polyrattan efnið er viðhaldsfrítt en til að hámarka endingu á því og stálgrindinni mælum við með að geyma settið inni yfir veturinn.
Innifalið og aðrar upplýsingar
Innifalið er sófi, tveir armstólar og sófaborð ásamt sessum.
Sófi: B: 124 x H: 76 x D: 67 cm - Setuhæð: 36 cm
Stólar: B: 66 x H: 76 x D: 67 cm - Setuhæð: 36 cm
Borð: B: 56 x L: 92 x H: 43 cm