Raka sjampó fyrir allar hárgerðir
Gefur hárinu mikinn raka og næringu til að endurheimta rakajafnvægi hársins. Auðgað með endurnýjandi næringarefnum eins og A og E vitamínum og rauðum þörungum ásamt andoxunarríkri arganolíu.Bættu við nauðsýnlegum raka í þurrt hár sem hentar vel til daglegra nota.
-
Litavörn.
-
Laust við súlfat, fosfat og paraben.
-
Létt til daglegra nota.
Hvernig skal nota:
Vegna þess hversu samþjappaða og vatnskæra efnaformúlu Hydrating sjampó notar, skal byrja með því að nota nóg af vatni til að virkja sjampóið og skapa ríkulega lúxusfroðu.Bætið meira vatni við ef þörf krefur.Nuddið í gegnum hárið og hársvörðinn.Skolaðu og fylgdu eftir með Hydrating næringuMagn: 70 ml.