RTX 4070 bætist í skjákortsflóruna! Stútfullt af nýjust tækni frá Nvidia eins og hinni frábæru DLSS 3.0 uppskölunartækni. Öflugt kort sem er öflugra en jafnvel RTX 3080 og það fyrir ekki nema 200W af orku. Státar af 5.888 CUDA kjörnum og 12GB af leifturhröðu GDDR6 minni.
MSI Ventus 2X E1 kortið er stórglæsileg minimalísk útgáfa í Ventus línunni frá MSI. Keyrir mjög hljóðlátt og svalt með tveggja viftu kælilausn! Kortið er með metal bak plötu og frábærri Zero Frozr 4.0 kælilausn.
-
MSI GeForce RTX 4070 12GB Ventus 2X E1 OC skjákort með 475 AI TOPS
-
GDDR6X 192-bit 20.000 MHz 12GB VRAM og 480 GB/s bandwidth
-
2505 MHz Clock, 2520 MHz OC Boost Clock og 5.888 CUDA kjarnar
-
46 Ray-Tracing 3rd Gen Acceleration kjarnar og DLSS 3 uppskölunartækni
-
184 AI Tensor 4th Gen kjarnar, fyrir enn hraðari AI gervigreind
-
2x Torx 4.0 viftur, Zero Frozr kælitækni, Metal plata og 3-slot kæling
-
3x DisplayPort 1.4a skjátengi: Allt að 7680x4320@60Hz stuðningur
-
1x HDMI 2.1 skjátengi: Allt að 7680x4320@60Hz stuðningur
-
MSI Center og MSI Afterburner OC stillingarforrit
-
NVIDIA Ada Lovelace arkitektúr sem er háþróaður vettvangur fyrir leikjaspilara og skapendur:
-
NVIDIA Deep Learning Super Sampling 3.0 (DLSS 3.0) uppskölunartækni
-
NVIDIA byltingarkennd Ray-Tracing tækni með 2x betri frammistöðu enn fyrri kynslóð
-
NVIDIA Studio hjálpartól fyrir myndbandagerð og 3D myndbandaflutning
-
NVIDIA App með Game Ready og Studio Drivers (rekla) ásamt fínstillingum o.fl.
-
NVIDIA Broadcast, RTX Video, RTX Remix, NVIDIA G-SYNC o.fl.