Hver kannast ekki við að hafa vantað annaðhvort flöskuopnara, dúkahníf, kúbein, bréfahníf, skrúfjárn, reglustiku eða grófa þjöl, en um leið bara verið með lyklakippuna í vasanum?
Fjöltólið (e. multitool) frá Orbitkey leysir þetta vandmál, því með þessum eina litla fylgihlut getur þú tæklað allskonar mál sem ofangreind tól eru yfirleitt notuð til að leysa.
Efni:
Ryðfrítt …
Hver kannast ekki við að hafa vantað annaðhvort flöskuopnara, dúkahníf, kúbein, bréfahníf, skrúfjárn, reglustiku eða grófa þjöl, en um leið bara verið með lyklakippuna í vasanum?
Fjöltólið (e. multitool) frá Orbitkey leysir þetta vandmál, því með þessum eina litla fylgihlut getur þú tæklað allskonar mál sem ofangreind tól eru yfirleitt notuð til að leysa.
Efni:
Ryðfrítt stál
Mál:
Lengd 67 mm
Breidd 18 mm
Hæð 2 mm
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.