Product image

Múmín Skýjakastali Bleikur Náttgalli | Stærðir 68-98

Moomin by Martinex

Múmín náttgalli í fallegum bleikum lit skreyttur myndum af nokkrum af hinum ástsælustu persónum Múmíndals. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri bómullarblöndu.

  • Langur rennilás til að auðvelda fata-og bleyjuskipti
  • Öryggisfóðring yfir rennilás til að vernda höku barnsins

Efni:
95% Bómull
5% Teygjanleg…

Múmín náttgalli í fallegum bleikum lit skreyttur myndum af nokkrum af hinum ástsælustu persónum Múmíndals. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri bómullarblöndu.

  • Langur rennilás til að auðvelda fata-og bleyjuskipti
  • Öryggisfóðring yfir rennilás til að vernda höku barnsins

Efni:
95% Bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)

Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja gallann á röngunni.


Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.