Notkun: Settu 1 tappa (8 ml) af munnskoli í glas og bættu við tveimur töppum af vatni. Skolaðu munn vel í a.m.k. 1-2 mínútur og kyngdu. Skolaðu tvisvar til þrisvar á dag. Hristist fyrir notkun.
. Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI…
Notkun: Settu 1 tappa (8 ml) af munnskoli í glas og bættu við tveimur töppum af vatni. Skolaðu munn vel í a.m.k. 1-2 mínútur og kyngdu. Skolaðu tvisvar til þrisvar á dag. Hristist fyrir notkun.
. Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.
Geymsluþol: Tinktúran er með 5 ára endingartíma og við ábyrgjumst 1 árs endingu eftir opnun. Tinktúran er framleidd oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika hennar. Geymist við stofuhita
Tinktúrur eru aldagömul vinnsluaðferð grasalækna þar sem virk efni úr lækningajurtum eru leyst upp í vínanda. Anna Rósa tínir sjálf allar íslensku lækningajurtirnar á ómenguðum svæðum, en tinktúrurnar eru að langmestu leyti úr ferskum jurtum. Erlendar lækningajurtir eru undantekningarlaust lífrænt vottaðar.The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.