Léttur fjölnota jakki sem hentar jafnt á borgarstrætum sem uppi á fjallatindum. Léttur og meðfærilegur svo hann tekur ekki mikið pláss í bakpoka þegar hans er ekki þörf. Þriggja laga efnið hleypir út raka en að utanverðu heldur Teflon ™ DWR-efnismeðferð rigningu frá. Til að lofta betur hefur jakkinn rennilása bæði undir örmum og að framan.
-
Snið sem veitir rými fyrir föt undir
-
Stillanl…