Aðalefnið í bandvef líkamans er kollagen og sem prótíntegund skipar það stórt hlutverk í uppbyggingu og styrkingu á ótal vefjum í líkamanum, allt frá beinum og brjóski, til húðar, hárs og augna, að ógleymdu meltingarkerfinu.Kollagen er í reynd
límið
sem heldur líkama okkar saman. Með aldrinum minnkar framleiðsla líkamans á því og þá er mikilvægt að bæta sér upp skortinn með því að taka inn kollagen-bætiefni. Kollagen er stór þáttur í bandvefnum sem myndar ristil og þarma.Kollagen eykur teygjanleika húðarinnar, stuðlar að auknum raka í henni og eykur þéttleika kollagen-trefja í henni. Þéttari og styrkari húð veitir unglegra útlit.
-
Inniheldur kísil úr bambus, trefjar úr baobab sem næra þarmaflóruna og C -vítamín, allt sem styður við náttúrulega kollagen framleiðslu líkamans.
-
Vegan uppspretta af öllum 9 amínosýrunum sem eru byggingarefni kollagens.