Fyrir viðgerðir: Dreyfið Aqua stop með spaða í 2-3mm þykkt lag. Ef viðgerðin þarfnast þykkara lags skal bíða eftir að fyrsta umferðin þorni og leggja nýtt lag ofan á, og svo koll af kolli. Líming og þétting á blikki: Setjið hæfilegt magn af Aqua stop á undirlagið með tenntum spaða og þrýstið blikkinu á undirlagið.
Fyrir viðgerðir: Dreyfið Aqua stop með spaða í 2-3mm þykkt lag. Ef viðgerðin þarfnast þykkara lags skal bíða eftir að fyrsta umferðin þorni og leggja nýtt lag ofan á, og svo koll af kolli. Líming og þétting á blikki: Setjið hæfilegt magn af Aqua stop á undirlagið með tenntum spaða og þrýstið blikkinu á undirlagið.