Nikwax TX. Direct er efni sem viðheldur og endurlífgar vatnsheldni og öndunareiginleika útivistarfatnaðar, eða annars útivistarbúnaðar, og notað eftir að hafa verið þvegin með Nikwax Tech Wash.TX Direct er í fyrsta sæti í heiminum þegar kemur að hágæða vatnsvörn fyrir vatnsheldan fatnað eða búnað sem andar og sem er auðveld, örugg og fljótleg í notkun.Gott að nota á eldri flíkur sem eru byrjaðar …
Nikwax TX. Direct er efni sem viðheldur og endurlífgar vatnsheldni og öndunareiginleika útivistarfatnaðar, eða annars útivistarbúnaðar, og notað eftir að hafa verið þvegin með Nikwax Tech Wash.TX Direct er í fyrsta sæti í heiminum þegar kemur að hágæða vatnsvörn fyrir vatnsheldan fatnað eða búnað sem andar og sem er auðveld, örugg og fljótleg í notkun.Gott að nota á eldri flíkur sem eru byrjaðar að leka með saumum og á álagssvæðum svo sem öxlum, olnbogum o.þ.h.Má úða á hvort sem flíkin er þurr eða blaut.Hentar fyrir vatnsheldni á fatnað eða búnað með filmu eins og GORE-TEX® og eVENT®, og fyllt með gerviefni