Product image

NiSi UV PRO NANO 52mm filter sem kemur í veg óæskilega endurspeglun

Kenko

    NiSi PRO Nano HUC UV eru afar þunnir filterar sem eru með marglaga linsutækni beggja megin og eru búnir japönsku optísku gleri.Filterinn, sem er aðeins 3.5mm að þykkt, er afar vel smíðaður og úr vönduðu efni.
    Vandaður filter til að koma í veg fyrir óæskilega endurspeglun.
    NiSi PRO Nano HUC UV er með sérstakri U Nano klæðningu og betri vatnsklæðningu.
    UV filterar henta einnig sem alme…

    NiSi PRO Nano HUC UV eru afar þunnir filterar sem eru með marglaga linsutækni beggja megin og eru búnir japönsku optísku gleri.Filterinn, sem er aðeins 3.5mm að þykkt, er afar vel smíðaður og úr vönduðu efni.
    Vandaður filter til að koma í veg fyrir óæskilega endurspeglun.
    NiSi PRO Nano HUC UV er með sérstakri U Nano klæðningu og betri vatnsklæðningu.
    UV filterar henta einnig sem almennir verndar filterar til að vera ávallt með á linsunni.
    Filterar hjálpa til við að koma í veg fyrir að ryk og raki fari í glerið á linsunni þinni og verndar linsuna, t.d. ef þú missir hana eða við þær aðstæður þar sem linsan gæti rispast.
  • Optískt gler.
  • U tegund af Nano klæðningu.
  • Betri vörn gegn vatni.
  • Ofur þunnur, aðeins 3,5mm og takmarkar vignetting á gleiðum linsum.
  • Verndaðu linsuna fyrir ryki og öðru mögulegum skaða.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.