Product image

Nora - Ladyline

Nora er hárkolla sem kom á markað núna í Maí 2017 og kemur hún frá Bergmann fyrirtækinu. Það nýjasta hjá Bergmann er að núna er hárið í  framlínu hárkollana hnýtt í svokallað skinn framstykki. Hárið er gervi hár og er hárið ofan á kollinum handhnýtt í gegnsæjan grunn og hárið við framlínuna og svæðið frá enni að eyra hnýtt í skinn framlínuna.  Að öðru leyti er hárkollan vélunnin.  Þetta er mjög f…
Nora er hárkolla sem kom á markað núna í Maí 2017 og kemur hún frá Bergmann fyrirtækinu. Það nýjasta hjá Bergmann er að núna er hárið í  framlínu hárkollana hnýtt í svokallað skinn framstykki. Hárið er gervi hár og er hárið ofan á kollinum handhnýtt í gegnsæjan grunn og hárið við framlínuna og svæðið frá enni að eyra hnýtt í skinn framlínuna.  Að öðru leyti er hárkollan vélunnin.  Þetta er mjög falleg hárkolla sem er eins og myndin sýnir með liðuðu hári með topp sem hægt er að taka frá enninu eða hafa frjálsan til hliðar.   Hún er framleidd í 11 litum

Shop here

  • Hárkollugerðin slf - Kolfinna Knútsdóttir 511 5222 Pósthólf 10006, 130 Reykjavík (pósthólf)

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.