Vetrartilboð Hótel Berg & Fiskbarsins
Gisting í eina nótt á
Hótel Berg,
þriggja rétta kvöldverður á
Fiskbarnum,
aðgangur að heitum útsýnispotti
&
morgunverður daginn eftir.
Hótel Berg er skemmtilegt 36 herbergja boutique hótel. Það er staðsett við smábátahöfnina í Keflavík og er sannarlega hótel fyrir alla þá sem vilja njó…
Vetrartilboð Hótel Berg & Fiskbarsins
Gisting í eina nótt á
Hótel Berg,
þriggja rétta kvöldverður á
Fiskbarnum,
aðgangur að heitum útsýnispotti
&
morgunverður daginn eftir.
Hótel Berg er skemmtilegt 36 herbergja boutique hótel. Það er staðsett við smábátahöfnina í Keflavík og er sannarlega hótel fyrir alla þá sem vilja njóta vel & skapa góðar minningar.
Á efri hæð hótelsins er sérlega skemmtileg heit útisetlaug sem við mælum eindregið með að gestir nýti sér.
Fiskbarinn veitingastaður er staðsettur á hótelinu, þar sem kjöt-, sjávar- og grænmetisréttir eru á matseðli. Framboðið er breytilegt eftir árstíðum og byggt á því sem ferskast er og best hverju sinni. Við matargerðina sækir kokkur Fiskbarsins víða innblástur en útkoman er engu lík.
Vinsamlegast sendu tölvupóst á berg@hotelberg.is til að bóka dagsetningu. Mikilvægt er að taka fram númerið á tilboðinu. Best er að bóka borð á Fiskbarnum, á þeirri tímasetningu sem hentar best, í gegnum heimasíðu staðarins fiskbarinn.is
------------
Smáa letrið:The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.