Nova kerran er hugguleg kerra fyrir einstaklinga með spastískar hreyfingar, mikla vöðvaspennu, eiga erfitt með að sitja kurr eða þurfa á auknum stuðning að halda. Sætið er djúpt og heldur vel við líkamann. Þessi kerra er einstakelga hentug fyrir íslenskar aðstæður þar sem að hægt er að fá loftdekk og auka lengd milli öxla á hjólum fyrir aukinn stöðugleika. Hægt að halla aftur til slökunar. Kerr…
Nova kerran er hugguleg kerra fyrir einstaklinga með spastískar hreyfingar, mikla vöðvaspennu, eiga erfitt með að sitja kurr eða þurfa á auknum stuðning að halda. Sætið er djúpt og heldur vel við líkamann. Þessi kerra er einstakelga hentug fyrir íslenskar aðstæður þar sem að hægt er að fá loftdekk og auka lengd milli öxla á hjólum fyrir aukinn stöðugleika. Hægt að halla aftur til slökunar. Kerran er stílhrein og leggst vel saman svo auðvelt er að hafa í skotti eða í ferðalag.
Kerran kemur í þremur stærðum.
Fjölmargir aukahlutir eru í boði (t.d. festing til að nota sem hjólakerru) til aðlögunar að hverjum og einum.
Staðalbúnaður
Eiginleikar:
Valmöguleikar:
Sjá heimasíðu Akces Med
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.