True Merino Aran er hrein merínó ull, unnin á ábyrgan máta og hefur ekki verið superwash meðhöndluð. Þetta garn er í aran/worsted (þykkband) grófleika og hentar því vel í opnar sem lokaðar peysur, gollur, gróf sjöl, hlýja vettlinga, legghlífar, kraga og húfur. Garn : 100% hrein merínó ull - ekki superwash Þyngd : 100g Lengd : 166m Uppbygging : 3ply Grófleiki : Aran/Worsted - Þykkband Tillaga að p…
True Merino Aran er hrein merínó ull, unnin á ábyrgan máta og hefur ekki verið superwash meðhöndluð. Þetta garn er í aran/worsted (þykkband) grófleika og hentar því vel í opnar sem lokaðar peysur, gollur, gróf sjöl, hlýja vettlinga, legghlífar, kraga og húfur. Garn : 100% hrein merínó ull - ekki superwash Þyngd : 100g Lengd : 166m Uppbygging : 3ply Grófleiki : Aran/Worsted - Þykkband Tillaga að prjóna/nála stærð : 4.5mm - 5.5mm Þvottaleiðbeiningar : Mjög mildur handþvottur í köldu/volgu vatni. Leggið flatt til þerris.