Nú hefur fallegur bekkur bæst við oak bok línuna sem nú þegar geymir borðstofuborð í nokkrum stærðum og borðstofustóla.
Bekkurinn parast fullkomlega við oak borðstofuborðin en líka einn og sér á gangi eða við enda rúms.
Hann er fáanlegur í tveimur litum og fjórum stærðum.