OBANA stóllinn er léttur og stöðugur sturtu og salernisstóll á hjólum með baki og armhvílum. Stóllinn auðveldar aðgengi að sturtu og salerni.
Eiginleikar:
-
Bekken með loki fylgir
-
Einn litur í boði: Blár
-
Milli sætisarma 50 cm
-
Frá sæti að gólfi 52 cm
-
Sætisbreidd 44 cm
-
Heildarhæð 96cm
-
Þyngd 6.5 kg
-
Vnr:
540381
Þessi vara er í samning hjá Sjúkratryggingum Íslands