Product image

Ökklahlíf

JK vörur - Gerðu góð kaup

Ökklahlífar veita stuðning og auka hreyfingargetu fótleggja í daglegu amstri. Þeir geta komið sér einkar vel fyrir þá sem eru að glíma við álagsmeiðsl eða eftir slys. Einnig eru þeir þekktir á meðal íþróttafólks og þeirra sem stunda mikla hreyfingu til að veita þeim aukna getu og stuðning.

Eiginleikar

  • Aukin stöðugleiki
  • Aukin hreyfigeta
  • Góður stuðningur í íþróttum og hreyfin…

Ökklahlífar veita stuðning og auka hreyfingargetu fótleggja í daglegu amstri. Þeir geta komið sér einkar vel fyrir þá sem eru að glíma við álagsmeiðsl eða eftir slys. Einnig eru þeir þekktir á meðal íþróttafólks og þeirra sem stunda mikla hreyfingu til að veita þeim aukna getu og stuðning.

Eiginleikar

  • Aukin stöðugleiki
  • Aukin hreyfigeta
  • Góður stuðningur í íþróttum og hreyfingu
  • Hraðari endurheimt eftir slys
  • Eykur blóðflæði með vægum þrýsting
  • Minnkar bólgur í fótum og ökklum
  • Bætir sogæðarennsli
  • Dregur úr vöðvaeymslum
  • Eykur afkastagetu
  • Hjálpar til við að koma í veg fyrir álagsmeiðsl
  • Hjálplegt gegn m.a bogaverkjum, bjúg, liðbandsverkjum, taugakvilla, liðagigt og hælverkjum

Upplýsingar


  • 1 stk í pakkningu
  • 1 litur - Svart
  • 3 stærðir: M 38-41 / L 42-45 / XL 45-48
  • Góður stuðningur
  • Andar vel
  • Slitsterkt
  • Efni: Nylon

Svona setur maður hana á sig

Shop here

  • JK Vörur
    JK vörur 790 5515 Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.