Gasbrennarinn fyrir Ooni Pro festist beint aftan á ofninn og kemur í loftopið. Gasbrennarinn er þægileg leið til að skipta út viðarpelletunum þegar það hentar betur að elda með gasi. Ofninn nær sama hita og með viðarpelletunum, en hægt er að stilla hitann á gasbrennaranum eins og á hefðbundnu gasgrilli með því að snúa hnappinum aftan á brennaranum.
Athugið að viðar og kolabrennslubakkinn þ…
Gasbrennarinn fyrir Ooni Pro festist beint aftan á ofninn og kemur í loftopið. Gasbrennarinn er þægileg leið til að skipta út viðarpelletunum þegar það hentar betur að elda með gasi. Ofninn nær sama hita og með viðarpelletunum, en hægt er að stilla hitann á gasbrennaranum eins og á hefðbundnu gasgrilli með því að snúa hnappinum aftan á brennaranum.
Athugið að viðar og kolabrennslubakkinn þarf að taka úr ofninum áður en gasbrennarinn er settur í.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.