Transporter 95L búnaðartaskan frá Osprey hefur fengið nýtt útlit! 95 lítra ferðataska sem hentar þér frábærlega ef þú vilt aukin þægindi í ferðalögum, þú getur smellt þessari á bakið þegar slíkt hentar betur. Taskan er sterk og hönnuð til þess að þola ýmis konar hnjask sem oft fylgir ferðalögum. Hægt er að fjarlægja axlarólarnar alveg af ásamt fleirum eiginleikum. Transporter er létt og mjúk vi…
Transporter 95L búnaðartaskan frá Osprey hefur fengið nýtt útlit! 95 lítra ferðataska sem hentar þér frábærlega ef þú vilt aukin þægindi í ferðalögum, þú getur smellt þessari á bakið þegar slíkt hentar betur. Taskan er sterk og hönnuð til þess að þola ýmis konar hnjask sem oft fylgir ferðalögum. Hægt er að fjarlægja axlarólarnar alveg af ásamt fleirum eiginleikum. Transporter er létt og mjúk viðkomu en samt sem áður sterk og endingargóð. Taskan er gerð úr 100% endurunnu sterkbyggðu bluesign vottuðu nælon efni ásamt því að vera með ripstop efni hindrar að ef gat kemur á pokann að rifan verði lengri. Taskan er einnig gerð úr vatnsfráhrindandi NanoTough™ efni að utanverðu og með sterkbyggðari botni. Gott aðgengi er í aðalhólf töskunnar og gott innra skipulag. Fáanlegar í stærðum 30L, 40L, 65L, 95L, 120L og 150L.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.