Parísardepurð kom út 1869, tveimur árum eftir andlát höfundarins, Charles Baudelaires . Þar er að finna fimmtíu ljóð í lausu máli, samin á árunum 1855-1867, sem birtust flest í dagblöðum og tímaritum áður en safnið tók á sig þá mynd sem nú er þekkt. Með verkinu átti Baudelaire þátt í að breyta í grundvallaratriðum viðhorfi til ljóðlistarinnar og hafði umtalsverð…
Parísardepurð kom út 1869, tveimur árum eftir andlát höfundarins, Charles Baudelaires . Þar er að finna fimmtíu ljóð í lausu máli, samin á árunum 1855-1867, sem birtust flest í dagblöðum og tímaritum áður en safnið tók á sig þá mynd sem nú er þekkt. Með verkinu átti Baudelaire þátt í að breyta í grundvallaratriðum viðhorfi til ljóðlistarinnar og hafði umtalsverð áhrif á skáld innan og utan heimalandsins. Ásdís Rósa Magnúsdóttir þýddi, Kristin Guðrún Jónsdóttir ritstýrði.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.