S.O.S. neyðarpakkinn inniheldur:
Notið…
S.O.S. neyðarpakkinn inniheldur:
Notið Pavo S.O.S. pakkann strax eftir köstun ef upp koma vandamál með móðurmjólkina (helst innan 3 tíma og ekki seinna en 12 tímum eftir að folaldi er kastað).
Leitið helst ráðlegginga dýralæknis innan 24 tíma frá því að folaldið kemur í heiminn.
Mælt er með að hita mjólkina í vatnsbaði. Vatnsbaðið minnkar líkur á að mjólkin ysti eða brenni.
Notið aldrei örbylgjuofn til að hita Pavo broddinn. Mótefnavakarnir í broddinum skemmast og tapa eiginleikum sínum við háan hita. Á hinn bóginn má hita folaldamjólkina í örbylgjuofni en gætið þess að ofhita hana ekki.
Nánari leiðbeiningar um broddgjöf í folöld.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.