Sæt og mikil lykt sem endurlífgar, kælir og frískar. Piparmyntu olían getur hjálpað til með kláða í húð og getur róað magann. Þegar ilmolían er notuð í gufu getur hún aukið styrk, verið andlega örvandi og hressandi. Olían getur dregið úr hausverk og róað hugann. Einnig getur olían verið fælandi fyrir meindýr líkt og mýs, rottur og skordýr, sérstaklega þegar henni er blandað við Eucalyptus. F…
Sæt og mikil lykt sem endurlífgar, kælir og frískar. Piparmyntu olían getur hjálpað til með kláða í húð og getur róað magann. Þegar ilmolían er notuð í gufu getur hún aukið styrk, verið andlega örvandi og hressandi. Olían getur dregið úr hausverk og róað hugann. Einnig getur olían verið fælandi fyrir meindýr líkt og mýs, rottur og skordýr, sérstaklega þegar henni er blandað við Eucalyptus. Forðast skal að nota Piparmyntu olíu seint á kvöldin og einnig ef fólk á erfitt með svefn.
Ekki er mælt með því að bera olíuna beint á húð án þess að þynna hana út með vatni, kremi eða annari olíu.
Við mælum með því að setja nokkra dropa af olíunni með sápuskeljunum í þvottinn.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.