Product image

Philips TAUH202BK þráðlaus heyrnartól, svört

Létt og þægileg open-ear þráðlaus heyrnartól með mjúkum og þægilegum púðum sem eru tilvalin fyrir daglega notkun, hvort sem er við hlustun á tónlist, hlaðvörp, uppáhalds söguna eða aðrar hljóðskrár. Samanbrjótanleg hönnun gerir þessi heyrnartól einstaklega þægileg fyrir ferðalög, 32mm Dynamic Neodymium reklar með allt að 102dB styrk. Bluetooth 4.2 þráðlaust tækni með allt að 10 metra drægni. Al…
Létt og þægileg open-ear þráðlaus heyrnartól með mjúkum og þægilegum púðum sem eru tilvalin fyrir daglega notkun, hvort sem er við hlustun á tónlist, hlaðvörp, uppáhalds söguna eða aðrar hljóðskrár. Samanbrjótanleg hönnun gerir þessi heyrnartól einstaklega þægileg fyrir ferðalög, 32mm Dynamic Neodymium reklar með allt að 102dB styrk. Bluetooth 4.2 þráðlaust tækni með allt að 10 metra drægni. Allt að 15 klukkustunda rafhlöðuending með micro-USB hleðslutenginu. 2-3 klukkutímar fyrir fulla hleðslu.
  • 32mm Dynamic Neodymium reklar, 32 oHM
  • 20-20Khz tíðnissvið, 102dB styrkur
  • Stillanleg höfuðspöng og þægilegir eyrnapúðar
  • Stjórnborð fyrir hljóðstýringu á eyrnarskálum
  • Bluetooth 4.2 tækni fyrir þráðlausar tengingar
  • Allt að 10 metra drægni með Bluetooth
  • Allt að 15 klukkutíma rafhlöðuending
  • 2-3 klukkustunda fyrir fulla hleðslu
  • Micro-USB hleðslutengi, kapall fylgir með

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.