Product image

Pinewood Finnveden derhúfa

Pinewood

Pinewood Finnveden derhúfan er fullkomin fyrir þá sem vill létta og þægilega derhúfu.
Hún sameinar sportlegt útlit með hagnýtum eiginleikum sem tryggja þægindi og virkni í útivist.

  • Bakhlið húfunnar er úr netefni sem tryggir góða loftun.
  • Stílhrein hönnun.
  • Létt og þægileg: Húfan vegur aðeins um 80 g og er því létt og þægileg í notkun allan daginn.
  • Efni: 88% nylon/pólý…

Pinewood Finnveden derhúfan er fullkomin fyrir þá sem vill létta og þægilega derhúfu.
Hún sameinar sportlegt útlit með hagnýtum eiginleikum sem tryggja þægindi og virkni í útivist.

  • Bakhlið húfunnar er úr netefni sem tryggir góða loftun.
  • Stílhrein hönnun.
  • Létt og þægileg: Húfan vegur aðeins um 80 g og er því létt og þægileg í notkun allan daginn.
  • Efni: 88% nylon/pólýamíð, 12% teygja.
  • Stærð: Ein stærð með stillanlegri smellu að aftan.

Pinewood er sænskt útivistarmerki sem varð til árið 1994 en rætur þess liggja í Smálöndunum.

Merkið hefur þróast hratt á síðustu 25 árum og er nú orðið eitt af mest metnu útivistar og lífstíls merkjum í Skandinavíu.

Pinewood leggur mikla áherslu á umhverfisvernd og rétt efnisval við framleiðslu á vörunum. Fatnaðurinn er hannaður til þess að geta verið úti við lengi og hentar vel í alla útivist, hvort sem þú ert á leið í sumarbústaðinn, veiði, fjallgöngu eða bara úti með hundinn þá ertu alltaf smart, frjáls og öruggur óháð veðri og árstíðum.

Njóttu þín í náttúrunni í þægilegum fatnaði frá Pinewood.
Tímalaus hönnun í takt við náttúruna.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.