Product image

Pino - Arnika nuddolía

Arnika nuddolía er 100% náttúruleg olía. Skærgul blómstrandi Arnika er vel þekkt lækningajurt. Það hefur verið talið, allt frá 17.öld, að hún hafi verkjastillandi og bólgueyðandi áhrif. Gott að nota fyrir auma vöðva eða vöðvaspennu, nudd með Arnica olíu gefur hita í vöðva og örvar blóðrásina. Mjög gott t.d. eftir íþróttameiðsl eins og marbletti, tognun o…
Arnika nuddolía er 100% náttúruleg olía. Skærgul blómstrandi Arnika er vel þekkt lækningajurt. Það hefur verið talið, allt frá 17.öld, að hún hafi verkjastillandi og bólgueyðandi áhrif. Gott að nota fyrir auma vöðva eða vöðvaspennu, nudd með Arnica olíu gefur hita í vöðva og örvar blóðrásina. Mjög gott t.d. eftir íþróttameiðsl eins og marbletti, tognun og bólgu, nudd við hálsspennu, bakverkjum og lumbago, með hinni náttúrulegu Arnika nuddolíu getur líka haft jákvæð áhrif á líðan.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.