Product image

PLA, Appelsínugulur - Torwell

Torwell

PLA stendur fyrir polyl actic acid, mjólkursýrufjölliður á íslensku. Þetta er plast sem er brotnar niður í náttúrunni á tiltölulega skömmum tíma.

Útgangs hitastig er mun minna en við prentun á ABS plasti og krefst það ekki hitaða prentplötu til prentunnar.

PLA hefur t.d þessa tilteknu eiginleika:
1. Góð seigja, mikill styrkur og mikil stífni
2. Stíflar ekki stúti…

PLA stendur fyrir polyl actic acid, mjólkursýrufjölliður á íslensku. Þetta er plast sem er brotnar niður í náttúrunni á tiltölulega skömmum tíma.

Útgangs hitastig er mun minna en við prentun á ABS plasti og krefst það ekki hitaða prentplötu til prentunnar.

PLA hefur t.d þessa tilteknu eiginleika:
1. Góð seigja, mikill styrkur og mikil stífni
2. Stíflar ekki stútin, festist vel á yfirborði prentplötu
3. Lítil Skreppun, Hitamótunar víddar stöðuleiki mikill.
4. Þvermál: 3.0/1.75mm, nákvæmni + /-0.1mm,hringlaga +/-0.05mm;

Tækniupplysingar:


Aðrir litir til sölu:

General information

Efni PLA
Litur Vetrabrauta Blár (30 Litir til)
Þvermál 1.75mm  + /-0.1mm
Þyngd Plasts 1 Kg
Prent hitastig 190 - 220°C
Besta hitastigið 200°C
Prentplötu hitastig 40-50°C eða sleppa
Pakki inniheldur 1kg/spóla, Innsiglaður plastpoki utan um plastið
Litir til Hvítur, Svartur, Rauður, Blár, Gulur, Grænn, Náttura.
Aðrir litir Silfur, Grár, Húðlitaður, Gull, Bleikt, Fjólublátt, Appelsínugult, Gul-Gult, Viður, Jóla Grænn, Vetrabrauta-Blár, Himna-Blár, Gegnsær
Flúrósent Rauður, Gulur, Grænn, Blár
Sjálflýsandi Grænn, Blár
Litabreytandi Blá-grænn í gul-grænan, blátt í hvítt, fjólublátt í bleikt, grátt í svart

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.