Product image

Pöbbkviss 5

Fullt Tungl

HVAÐA HEITI Á HLJÓÐFÆRI TENGIST BÆÐI FÓTBOLTA OG STÆRÐFRÆÐI?
HVAÐA ORÐ ER STAFAÐ RANGT Í ÖLLUM ÍSLENSKUM ORÐABÓKUM?
HVAÐA MAT ER MEST STOLIÐ Í HEIMINUM?

Pöbbkviss er stórskemmtilegur spurningaleikur sem allir geta tekið þátt í. Hægt er að spila leikinn á ýmsa vegu og fjöldi keppenda er ótakmarkaður.

Pöbbkviss-spilin hafa notið fádæma vinsælda og …

HVAÐA HEITI Á HLJÓÐFÆRI TENGIST BÆÐI FÓTBOLTA OG STÆRÐFRÆÐI?
HVAÐA ORÐ ER STAFAÐ RANGT Í ÖLLUM ÍSLENSKUM ORÐABÓKUM?
HVAÐA MAT ER MEST STOLIÐ Í HEIMINUM?

Pöbbkviss er stórskemmtilegur spurningaleikur sem allir geta tekið þátt í. Hægt er að spila leikinn á ýmsa vegu og fjöldi keppenda er ótakmarkaður.

Pöbbkviss-spilin hafa notið fádæma vinsælda og eru í hópi söluhæstu spila Íslandssögunnar.

Pöbbkviss 5 inniheldur 1.000 glænýjar og skemmtilegar spurningar úr öllum áttum. Flokkarnir eru almennar spurningar, frægar línur, þrjú hint og fimmfaldur.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.