Product image

POC POCito Fornix MIPS Fluorescent Orange

POC POCito Fornix MIPS Fluorescent Orange POCito Formix Mips er barnaskíðahjálmur og minni útgáfa af Fornix hjálinum fyrir yngri iðkendur. Þessi hjálmur ætlaður til að halda börnum öruggum á meðan þau eru að læra á skíði, en ekki síður á meðan og eftir að slys ber að höndum. Hjálmurinn er með NFC Medical ID frá twICEme® en þá geta aðilar sem veita fyrstu hjálp nálgast nauðsynlegar heilsufarsupplý…
POC POCito Fornix MIPS Fluorescent Orange POCito Formix Mips er barnaskíðahjálmur og minni útgáfa af Fornix hjálinum fyrir yngri iðkendur. Þessi hjálmur ætlaður til að halda börnum öruggum á meðan þau eru að læra á skíði, en ekki síður á meðan og eftir að slys ber að höndum. Hjálmurinn er með NFC Medical ID frá twICEme® en þá geta aðilar sem veita fyrstu hjálp nálgast nauðsynlegar heilsufarsupplýsingar ásamt upplýsingum um forráðamenn á vettfangi slyss. RECCO® endurvarpi gerir það auðveldara fyrir leitaraðila að staðsetja hjálminn ef þörf er á. Hjálmurinn er einnig með Mips sem ver höfuðið gegn höggum sem koma skáhalt á hjálminn. Í hjálminum eru Aramid brýr sem auka á styrk hans. Eins og með allar aðrar vörur í POCito línunni þá er sýnileiki einn mikilvægasti þáttur í hönnuninni svo aðrir sjái þann sem notar búnaðinn tímanlega til að forðast árekstur. Þessi POCito Fornix hjálmur kemur í skærum litum og á honum eru endurskinsmerki til að auka sýnileika. Festing fyrir skíðagleraugu er á hjálminum og það er sérstök loftun fyrir skíðagleraugsem dregur verulega úr móðumyndun ef notuð eru POC skíðagleraugu. Hægt er að stilla loftun sem tryggir þægilegt hitastig í hjálminum. Stærð/gerð: XS-S/51-54,M-L/55-58 Nánari upplýsingar á heimasíðu POC .

Shop here

  • Peloton
    Peloton ehf 666 1199 Klettagörðum 23, 104 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.