Madagaskar marmarabeiðan (Polyspilota aeruginosa) er flott bænabeiða sem líkist skrælnuðu blöðum á priki. Finnst í skóglendi Madagaskar-eyju og A-Afríku. Marmaramunstrað bak. Karldýrið verður 6-7 cm en kvendýrið um 8 cm. Best er að hafa hana í loftræstu en lokuðu búri með moldarbotnlagi og mosa og plöntum. Kjörhiti er 22-30°C. Raki 40-60%. Best er að hýsa beiðurnar stakar þar eð þær geta lagst hv…
Madagaskar marmarabeiðan (Polyspilota aeruginosa) er flott bænabeiða sem líkist skrælnuðu blöðum á priki. Finnst í skóglendi Madagaskar-eyju og A-Afríku. Marmaramunstrað bak. Karldýrið verður 6-7 cm en kvendýrið um 8 cm. Best er að hafa hana í loftræstu en lokuðu búri með moldarbotnlagi og mosa og plöntum. Kjörhiti er 22-30°C. Raki 40-60%. Best er að hýsa beiðurnar stakar þar eð þær geta lagst hver á aðra og étið minni dýr td. karldýrin og ungviði. Geta þó verið saman ef þær fá nægt æti. Nærast á húsaflugum, fiðrildum og ýmsum öðrum flugum. Má gefa smáar krybbur en ekki sem aðalfæða. Búrið þarf ekki að vera stórt. Grimmm tegund. Mislitmiklir og geta breytt aðeins um lit.
Tegund: Madagascan Marbled Mantis M
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Umönnunarleiðbeiningar!